Lífsgæði í stækkunarlöndunum: Þriðja evrópska lífsgæðakönnunin – Ísland

Report
Published
01 september 2013
Formats and languages
 • PDF
Authors: 
Eurofound

Abstract

Þetta rit er eitt af ritum ritraðarinnar um stækkunarlönd Evrópusambandsins sem tóku þátt í evrópsku lífsgæðakönnuninni (e. European Quality of Life Survey, EQLS) 2012: Króatía, fyrrum júgóslavneska lýðveldinu Makedónía, Ísland, Kósóvó, Svartfjallaland, Serbía Tyrkland. Ein leið til þess að mæla framfarir í samfélaginu er að leggja mat á huglæga vellíðan borgaranna þess til þess að styðja við hefðbundnari hagupplýsingar eins og verga landsframleiðslu (vlf.) Í þessari skýrslu eru þrjár mælingar huglægri vellíðan kannaðar: lífsánægja, hamingja og bjartsýni. Ef við lítum fyrst á lífsánægju er Ísland svipað og aðildarríki Evrópusambandsins á Norðurlöndunum – Danmörk, Finnland og Svíþjóð – sem hafa hæsta stig almennrar lífsánægju í ESB27 (mynd 1). Að meðaltali gefa Íslendingar sér einkunnina 8,3 á skalanum 1 til 10 þegar kemur að lífsánægju, rétt undir Danmörku (8,4) og aðeins á undan Finnlandi (8,1) og Svíþjóð (8,0).
 • Full report

  Number of Pages: 
  16
  Reference No: 
  EF13502
  Catalogue info

  Lífsgæði í stækkunarlöndunum: Þriðja evrópska lífsgæðakönnunin – Ísland

  Authors: 
  Eurofound

  Þetta rit er eitt af ritum ritraðarinnar um stækkunarlönd Evrópusambandsins sem tóku þátt í evrópsku lífsgæðakönnuninni (e. European Quality of Life Survey, EQLS) 2012: Króatía, fyrrum júgóslavneska lýðveldinu Makedónía, Ísland, Kósóvó, Svartfjallaland, Serbía Tyrkland. Ein leið til þess að mæla framfarir í samfélaginu er að leggja mat á huglæga vellíðan borgaranna þess til þess að styðja við hefðbundnari hagupplýsingar eins og verga landsframleiðslu (vlf.) Í þessari skýrslu eru þrjár mælingar huglægri vellíðan kannaðar: lífsánægja, hamingja og bjartsýni. Ef við lítum fyrst á lífsánægju er Ísland svipað og aðildarríki Evrópusambandsins á Norðurlöndunum – Danmörk, Finnland og Svíþjóð – sem hafa hæsta stig almennrar lífsánægju í ESB27 (mynd 1). Að meðaltali gefa Íslendingar sér einkunnina 8,3 á skalanum 1 til 10 þegar kemur að lífsánægju, rétt undir Danmörku (8,4) og aðeins á undan Finnlandi (8,1) og Svíþjóð (8,0).

  Available formats

  • Download full reportPDF
Useful? Interesting? Tell us what you think. Hide comments

Add new comment