Lífsgæði í stækkunarlöndunum: Þriðja evrópska lífsgæðakönnunin – Ísland

Report
Published
1 september 2013
pdf
Formats and languages
Author(s): 
Eurofound

Abstract

Þetta rit er eitt af ritum ritraðarinnar um stækkunarlönd Evrópusambandsins sem tóku þátt í evrópsku lífsgæðakönnuninni (e. European Quality of Life Survey, EQLS) 2012: Króatía, fyrrum júgóslavneska lýðveldinu Read more
Þetta rit er eitt af ritum ritraðarinnar um stækkunarlönd Evrópusambandsins sem tóku þátt í evrópsku lífsgæðakönnuninni (e. European Quality of Life Survey, EQLS) 2012: Króatía, fyrrum júgóslavneska lýðveldinu Makedónía, Ísland, Kósóvó, Svartfjallaland, Serbía Tyrkland. Ein leið til þess að mæla framfarir í samfélaginu er að leggja mat á huglæga vellíðan borgaranna þess til þess að styðja við hefðbundnari hagupplýsingar eins og verga landsframleiðslu (vlf.) Í þessari skýrslu eru þrjár mælingar huglægri vellíðan kannaðar: lífsánægja, hamingja og bjartsýni. Ef við lítum fyrst á lífsánægju er Ísland svipað og aðildarríki Evrópusambandsins á Norðurlöndunum – Danmörk, Finnland og Svíþjóð – sem hafa hæsta stig almennrar lífsánægju í ESB27 (mynd 1). Að meðaltali gefa Íslendingar sér einkunnina 8,3 á skalanum 1 til 10 þegar kemur að lífsánægju, rétt undir Danmörku (8,4) og aðeins á undan Finnlandi (8,1) og Svíþjóð (8,0).
Read less

Formats and languages

 • Report

  Number of pages: 
  16
  Reference no.: 
  EF13502
  Catalogue info

  Lífsgæði í stækkunarlöndunum: Þriðja evrópska lífsgæðakönnunin – Ísland

  Author(s): 
  Eurofound

  Þetta rit er eitt af ritum ritraðarinnar um stækkunarlönd Evrópusambandsins sem tóku þátt í evrópsku lífsgæðakönnuninni (e. European Quality of Life Survey, EQLS) 2012: Króatía, fyrrum júgóslavneska lýðveldinu Makedónía, Ísland, Kósóvó, Svartfjallaland, Serbía Tyrkland. Ein leið til þess að mæla framfarir í samfélaginu er að leggja mat á huglæga vellíðan borgaranna þess til þess að styðja við hefðbundnari hagupplýsingar eins og verga landsframleiðslu (vlf.) Í þessari skýrslu eru þrjár mælingar huglægri vellíðan kannaðar: lífsánægja, hamingja og bjartsýni. Ef við lítum fyrst á lífsánægju er Ísland svipað og aðildarríki Evrópusambandsins á Norðurlöndunum – Danmörk, Finnland og Svíþjóð – sem hafa hæsta stig almennrar lífsánægju í ESB27 (mynd 1). Að meðaltali gefa Íslendingar sér einkunnina 8,3 á skalanum 1 til 10 þegar kemur að lífsánægju, rétt undir Danmörku (8,4) og aðeins á undan Finnlandi (8,1) og Svíþjóð (8,0).

  Formats

Part of the series

 • European Quality of Life Survey 2012

  Eurofound's European Quality of Life Survey (EQLS) examines both the objective circumstances of European citizens' lives and how they feel about those circumstances and their lives in general. This series consists of outputs from the EQLS 2012, the third edition of the survey. The survey was first carried out in 2003. 

Useful? Interesting? Tell us what you think. Hide comments

Add new comment