
Lífsgæði í stækkunarlöndunum: Þriðja evrópska lífsgæðakönnunin – inngangur
Þetta skjal inniheldur bakgrunnsupplýsingar um lífsgæði í sjö stækkunarlöndum Evrópusambandsins en þær eru birtar í sjálfstæðum ritum á vefsíðu Eurofound. Einnig eru þátttökulönd könnunarinnar eru nafngreind, einkenni könnunarinnar eru útskýrð og skilgreiningar gefnar á þeim vísum sem greint er frá í hverju landariti.
Add new comment